Ekki elta USA í valdaráni í Venusuela !

  Allt frá því Hugo Scávez var lýðræðislega kjörinn forseti Venusuela hafa Bandarísk stjórnvöld barist gegn stjórn hans og síðar gegn stjórn Manduros. Viðskiptaþvingunum hefur verið beitt kröftulega og stjórnarandstaðan verið styrkt til að skapa óánægju í landinu. Flestir vita af þessu en sennilega ekki utanríkisráðherra Íslands eða þá að hann vill ekki vita hvernig Bandaríkjamenn haga sér í Suður Ameríku þegar Ríkisstjórnir eða forsetar komast til valda sem ekki haga sér í samræmi við óskir Bandarískra Stjórnvalda. Fyrir örfáum árum var viðtal sýnt í sjónvarpinu við mann sem starfaða hafði á vegum CIA við að "lagfæra" stöðuna í ákveðnum löndum. Hann lýsti því hvernig þeir störfuðu, fyrst var farið á fund viðkomandi forseta eða Ríkisstjórnar og óskað eftir góðum samskiptum og forgangi Bandarískra fyrirtækja til verkefna í viðkomandi landi. Ef því var ekki vel tekið var hótað viðskiptaþvingunum og svo jafnvel afskiptum með hervaldi eða þá að viðkomandi var ráðinn af dögum eins og Salvador Allienda í Chile. - Er ekki kominn tími til að opna augum og taka sjálfstæðar ákvarðanir í utanríkismálum í stað þess að elta hinar "Staðföstu þjóðir" sem ekki spyrja spurninga.


mbl.is Veita 30 milljónir fyrir flóttafólk frá Venesúela
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alltaf á Gulli jólasveinn pening til að "gefa" í alskyns málefni úti í hinum stóra fátæka heimi

en það er líka svo gaman að vera "góður" og bruðla með skattpeninga almennings en þurfa ekki að fara í eigin vasa

Grímur (IP-tala skráð) 18.2.2019 kl. 20:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Heiðar Ragnarsson

Höfundur

Heiðar Ragnarsson
Heiðar Ragnarsson
Höfundur er Matreiðslumeistari og heilsuráðgjafi
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband